EZ Gripper 137cm handfang
Vara nr.
LID-5400
Efnishaldari fyrir límvynil og filmur hjálpar til með að gera uppsetningu að eins manns vinnu. Heldur við efni með einstakri hönnun og virkar eins og auka hönd þegar unnið er með allar gerðir af límfilmum. Passar uppá að halda jafnri spennu á efni og minkar líkur á krumpum, að endar rúllist eða
Lýsing
Efnishaldari fyrir límvynil og filmur hjálpar til með að gera uppsetningu að eins manns vinnu. Heldur við efni með einstakri hönnun og virkar eins og auka hönd þegar unnið er með allar gerðir af límfilmum. Passar uppá að halda jafnri spennu á efni og minkar líkur á krumpum, að endar rúllist eða að efnið leggist saman lím í lím. Þægilegt bæði fyrir lóðréttar og láréttar uppsetningar hægt að nota með og án flutningsfilmu
Upplýsingar
Þyngd | 0 |
Framleiðslu land | USA |
Afgreiðslu-tími ef vara er ekki til á lager! | 220D |
Umsagnir (0)
Enginn hefur skrifað umsögn.