Silki 34-100 220cm Hvítt 10cm
Vara nr.
GWA-34-100-220
Mismunandi þéttleiki á neti er notaður fyrir mismunandi notkunn í silkiprentun. Þéttleikinn er mældur með hversu margir þræðir eru í netinu per centimetra. Til dæmis þá hefur net "43-80" 43 þræði per cm. seinni talan "80" segir til um þykktina á þræðinum. Fyrir flesta þá þarf eingöngu að horfa
Lýsing
Mismunandi þéttleiki á neti er notaður fyrir mismunandi notkunn í silkiprentun. Þéttleikinn er mældur með hversu margir þræðir eru í netinu per centimetra. Til dæmis þá hefur net "43-80" 43 þræði per cm. seinni talan "80" segir til um þykktina á þræðinum. Fyrir flesta þá þarf eingöngu að horfa til fjölda þráða per cm og þykktin á þráðinum skiptir ekki máli. Því fleiri sem þræðirnir eru á per cm því þéttara er netið og holurnar sem farvin fer í gegnum minni. Minni farvi fer í gegnum þéttara net en á móti er hægt að prenta teikningar og myndir með fínni línum, það getur verið erfitt að ná t.d. þéttum hvítum undirlit ef netið er mjög þétt. Það er ekki hægt að gefa upp lista hvaða net á að nota við hvaða tæki færi, það eru einfaldlega of margir möguleikar til þess að þetta sé hægt. Svo sem þykkt á farva, mótívið sem á að prenta, útlitið sem á að fá fram og margt fleira.
Upplýsingar
Þyngd | 0 |
Framleiðslu land | China |
Afgreiðslu-tími ef vara er ekki til á lager! | 2M |
Umsagnir (0)
Enginn hefur skrifað umsögn.