Ný gerð af umbúðum utan um betri egg

28. febrúar 2019
Einstaklega fallegar og vel hannaðar pakkningar utan um egg, frábært til að aðgreina sig frá verksmiðju framleiddu eggjunum. Umbúðirnar eru á góðu verði og auðveldlega hægt að merkja hverjum framleiðanda fyrir sig.  Eggin eru örugg og brotna ekki og hægt er að sjá vöruna "eggin" í óopnuðum pakkningum.

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA.


Pakkningar utan um egg
Hleð
Hleð