Um okkur
Enso er innflutnings fyrirtæki, sem skiptist upp í fjórar deildir:
- Innflutnings og söluaðili á tækjabúnaði og rekstrarvörum til prentfyrirtækja og skiltagerða. Verslun með lím filmur og ýmsan framleiðslu tækjabúnað, laser, skurðarvélar og þess háttar.
- Sala á hljóðvistarlausnum fyrir atvinnu og heima húsnæði
- Kassa og umbúðaframleiðsla, innflutningur á tilbúnum umbúða pakkningum og tilheyrandi tækjabúnaði til endursölu.
- Sala á fóðri fyrir fugla. Hænur, endur , dúfur og ýmsar aðrar fugla-tegundir.
Hægt er að skoða vöruúrval og versla á þessari síðu flestar þær vörur sem við höfum á boðstólum. Enso er líka með aðrar vefsíður með upplýsingum t.d. fyrir hljóðvistarlausnir á http://www.clipso.is og fyrir dúfur á http://www.dufur.is
Fyrirtækið er stofnað 2002 og er í eigin húsnæði við Faxafen 10